Árið 2012 í heilsuræktinni

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir árið 2012 í heilsuræktinni. Stangastuð-þrek og þol-boltatímar-(h)eldri borgarar. Styrktar og þolnámskeið fyrir alla.

Mánudaginn 9. janúar hefjast fyrstu tímar ársins í Íþróttamiðstöðinni 


FRÁBÆRT VERÐ ER Á ÁRSKORTUM þar sem innifalinn er aðgangur í sund, rækt og á opin námskeið – kortið kostar 45.000 kr.
Hægt er að greiða staka tíma á námskeið en þeir kosta 1.300 kr. Einnig er hægt að kaupa 20 tíma kort á námskeið á 12.000 kr. (gildistími 6 mánuðir). Frír kynningartími að eigin vali í janúar.

Kennt verður skv. eftirfarandi tímatöflu:

Mánudagar:
Kl. 06:20 Þrek og þol – Jóna Gunna
Kl. 16:15 Þrek og þol – Hanna Gunnars

Þriðjudagar:
Kl. 16:15 Boltatími – Ása Fönn
Kl. 17:15 Stangastuð – Ása Fönn/Jóna Gunna til skiptis

Miðvikudagar:
Kl. 06:20 Þrek og þol – Jóna Gunna
Kl. 16:15 Þrek og þol – Jóna Gunna

Fimmtudagar:
Kl. 16:15 Boltatími – Ása Fönn
Kl. 17:15 Stangastuð – Ása Fönn

Föstudagar:
Kl. 06:20 Þrek og þol – Jóna Gunna
Kl. 16:15 Þrek og þol – Jóna Gunna/Hanna til skiptis

Laugardagar:
Kl. 10:10 Jóna Gunna og Hanna skiptast á að sjá um tíma með
fjölbreyttum viðfangsefnum við allra hæfi.

Leikfimi fyrir 60 ára og eldri og fólk með skerta hreyfigetu verður auglýst nánar síðar.

 

Frekari upplýsingar um námskeið, verð og afslætti í Íþróttamiðstöð, s: 466-3233 eða hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa s: 460-4913,
tölvupóstur arni@dalvikurbyggd.is

SJÁUMST HRESS OG KÁT!
HEILBRIGÐ SÁL Í HRAUSTUM LÍKAMA!
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN DALVÍK