Fréttir og tilkynningar

Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.

Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.

Dalvíkurbyggð í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkítekt hjá Landslagi vilja bjóða áhugasömum íbúum að taka þátt í hugarflugsvinnu tengda strandlengjunni á Dalvík. Nú er að hefjast vinna við að skipuleggja og hanna þetta svæði með aðgengi og aðdráttarafl fyrir bæði íbúa og gesti í…
Lesa fréttina Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.
Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.

Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð Samkvæmt venju fóru fyrri og seinni sauðfjárleitir í Dalvíkurbyggð fram nú í september. Að sögn fjallskilastjóranna þriggja, voru fyrri göngur heldur erfiðar sökum úrkomu og mikillar þoku sem gerði leit að sauðfé erfiða. Seinni göngur sem fóru fram…
Lesa fréttina Göngur og réttir gengu almennt vel í Dalvíkurbyggð.