Hugarflugsfundur um strandlengjuna Dalvík.
Dalvíkurbyggð í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkítekt hjá Landslagi vilja bjóða áhugasömum íbúum að taka þátt í hugarflugsvinnu tengda strandlengjunni á Dalvík. Nú er að hefjast vinna við að skipuleggja og hanna þetta svæði með aðgengi og aðdráttarafl fyrir bæði íbúa og gesti í…
02. október 2025