Fréttir og tilkynningar

Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB

Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB

Ef samningar nást ekki milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, Eigna- og framkvæmdadeild, höfnum og veitum. Ljó…
Lesa fréttina Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB
359. fundur sveitarstjórnar

359. fundur sveitarstjórnar

359. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurþriðjudaginn 6. júní 2023 og hefst kl. 16:15 Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður fundurinn ekki í beinu streymi. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2304007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1066, frá 27.04.2…
Lesa fréttina 359. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun mánudaginn 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar hjá Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar. Ef ekki næst að semja fyrir þann tíma mun það hafa mjög mikil áhrif á starfsemi Eigna- og framkvæmdadeildar. Ef af verkf…
Lesa fréttina Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild