Fréttir og tilkynningar

Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú leitað að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.   Viðkomandi mun taka virkan þátt í uppbyggingu sameiginlegra -innviða, gagnahögun og nýtingu gagna fyrir sveita…
Lesa fréttina Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu
Kosning á íþróttamanni ársins 2021

Kosning á íþróttamanni ársins 2021

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Eftirfarandi texti birtist á vef SSNE í dag, 6. janúar: Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir …
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022
Breyting á sorphirðu vegna veðurspár

Breyting á sorphirðu vegna veðurspár

Samkvæmt sorphirðudagatali fyrir árið 2022 ætti að losa grænu tunnurnar á morgun, fimmtudaginn 6. janúar. Vegna slæmrar veðurspá fyrir morgundaginn, verður Terra því á ferðinni í dag í staðinn. Vakin er athygli á nýju sorphirðudagatali fyrir Dalvíkurbyggð 2022 sem finna má hér.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðu vegna veðurspár
Gámur fyrir flugeldarusl

Gámur fyrir flugeldarusl

Á morgun, þriðjudaginn 4. janúar verður gámur fyrir flugeldarusl staðsettur við áhaldahús Dalvíkurbyggðar. Íbúar er hvattir til að fjarlægja allt flugeldarusl og koma því í gáminn sem verður staðsettur á fyrrnefndum stað næstu daga.
Lesa fréttina Gámur fyrir flugeldarusl