Fréttir og tilkynningar

Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 14. apríl vegna fræðslu starfsmanna. Skrifstofurnar opna aftur á venjulegum opnunartíma þjónustuvers fimmtudaginn 15. apríl kl. 10.00 Allar helstu upplýsingar er að finna hérna á heimasíðu sveitarfélagsins. Við biðjumst velvirðingar á þeim ó…
Lesa fréttina Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar
Laus störf nemenda vinnuskóla

Laus störf nemenda vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2005, 2006 og 2007 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 7. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda vinnuskóla
Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 30. mars 2021 að ráða Helgu Írisi Ingólfsdóttur í starf Skipulags- og tæknifulltrúa hjá Dalvíkurbyggð. Starfið er nýtt starf á Framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar.Jafnframt samþykkti sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að kanna mögulegt samstarf við nágrannasve…
Lesa fréttina Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa