Fréttir og tilkynningar

Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar

Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar

Í janúar samþykkti sveitarstjórn að breyta skipulagi stjórnsýslunnar þannig að veitu- og hafnasvið og umhverfis- og tæknisvið verði sameinuð í eitt svið, framkvæmdasvið. Nú er unnið að því að koma skipulagsbreytingunni í framkvæmd en einhugur var í sveitarstjórn um breytingarnar. Breytingarnar koma…
Lesa fréttina Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar
333. fundur sveitarstjórnar

333. fundur sveitarstjórnar

333. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þann 16. mars 2021 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2102011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 977, frá 01.03.2021       2. 2103006F - Byggðaráð Dalví…
Lesa fréttina 333. fundur sveitarstjórnar
Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög. Umsóknarfrestur rennur út 26. mars 2021. Umsóknir skulu sendar í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Eingöngu er heimilt að veita stofnframlög til eftirtalinna aðila: 1. Húsnæðissjálfseignarstofnana og lögaðila sem eru alfarið í eigu Dalvíkurbyggðar. 2. Lögaðila …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um stofnframlög
Snjómokstur - upplýsingar

Snjómokstur - upplýsingar

Unnið er að mokstri í öllu þéttbýli og eru allar vélar úti.  Þá verður mokstur hafinn aftur í dreifbýlinu upp úr hádegi en mokstursvélar þurftu frá að hverfa í morgun. Eigna- og framkvæmdardeild
Lesa fréttina Snjómokstur - upplýsingar
Tvær spennandi stöður lausar til umsóknar

Tvær spennandi stöður lausar til umsóknar

Sækja skal um störfin á heimasíðu Mögnum, www.mögnum.is  
Lesa fréttina Tvær spennandi stöður lausar til umsóknar
Laust til umsóknar - 100% staða almenns starfsmanns eigna- og framkvæmdadeildar

Laust til umsóknar - 100% staða almenns starfsmanns eigna- og framkvæmdadeildar

Eigna- og framkvæmdadeild gegnir veigamiklu hlutverki í sveitarfélaginu og markmiðið er að þjónusta íbúa og stofnanir sveitarfélagsins sem best. Starfið felst í framkvæmd verkefna eigna- og framkvæmdadeildar sem eru m.a. að annast svæði og eignir sveitarfélagsins, umhirðu og almennt viðhald. Undir …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - 100% staða almenns starfsmanns eigna- og framkvæmdadeildar
Friðland Svarfdæla

Friðland Svarfdæla

Undanfarið hefur samstarfshópur unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland Svarfdæla.Drög að áætluninni eru hér með lögð fram til kynningar.Friðland Svarfdæla var friðlýst árið 1972 fyrir tilstuðlan bænda í Svarfaðardal til verndar lífríki og landslagi friðlandsins. Votlen…
Lesa fréttina Friðland Svarfdæla