Breytingar í stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar
Í janúar samþykkti sveitarstjórn að breyta skipulagi stjórnsýslunnar þannig að veitu- og hafnasvið og umhverfis- og tæknisvið verði sameinuð í eitt svið, framkvæmdasvið. Nú er unnið að því að koma skipulagsbreytingunni í framkvæmd en einhugur var í sveitarstjórn um breytingarnar.
Breytingarnar koma…
12. mars 2021