Fréttir og tilkynningar

Staðan vegna veðurs

Staðan vegna veðurs

Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur með netpósti nú eftir hádegið frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Spáin hefur að mestu gengið eftir og fer að ganga niður nú seinni partinn fyrst á Vestfjörðum og fer austur eftir. En áfram er spáð stormi undir Vatnajökli á suðaustur landi og verður app…
Lesa fréttina Staðan vegna veðurs
Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Fyrirhuguð tæming á almennu sorpi sem átti að fara fram í dag í þéttbýli verður framkvæmd næstkomandi laugardag. Fólk er beðið um að moka frá tunnum, en ef það er ekki gert má búast við að tunnurnar verði ekki tæmdar.
Lesa fréttina Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar
Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Það er með trega sem við tilkynnum að í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður ekkert af árlega Aðventuröltinu í Dalvíkurbyggð, sem átti að halda þann 5. desember þetta árið. Okkur finnst ekki rétt að auglýsa viðburð sem væri til þess fallinn að hvetja fólk til að safnast s…
Lesa fréttina Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið h…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Á vefsíðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, SSNE má finna eftirfarandi frétt þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingars…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna
Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Byggðastofnun sendi frá sér skýrslu sem tekur til samanburðar á fasteignamati og fasteignagjöldum heimila 2020. Skýrsluna er að finna á vef Byggðastofnunar. Hér má sjá niðurstöður skýrslunnar.
Lesa fréttina Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila
Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kynna skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið Dalvík frá þéttbýlismörkum á …
Lesa fréttina Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags
Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Á dögunum var leikskólum Dalvíkurbyggðar gefin gjöf frá Arion banka en gjöfin telur 100 stykki af þoturössum. Börnin á leikskólunum Krílakoti og Kötlukoti voru himinsæl með gjöfina og renndu sér á rössunum þar til nef og kinnar voru orðnar eplarauðar. Við fengum nokkrar myndir sendar frá leikskólun…
Lesa fréttina Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf
Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna Birkiflatar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Breytingin felst í að svæði 629-F fyrir frístu…
Lesa fréttina Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi
Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Fólkvangurinn er í austurhlíð Böggvisstaða…
Lesa fréttina Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla
Mynd: Bjarni Gunnarsson

Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaf…
Lesa fréttina Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar
Covid-laus Dalvíkurbyggð

Covid-laus Dalvíkurbyggð

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Það eru frábærar fréttir að allir þeir sem smituðust af Cov-19 séu útskrifaðir úr einangrun.  Á þessum…
Lesa fréttina Covid-laus Dalvíkurbyggð