Fréttir og tilkynningar

Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Dalvíkurbyggð óskar eftir því að ungmenni í Dalvíkurbyggð á aldrinum 16-25 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, það er að segja ef viðkomandi hefur áhuga á að koma í vinnu hjá Dalvíkurbyggð í sumar. Við erum í sameiningu að reyna að kortlegg…
Lesa fréttina Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020
TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna og það samstarf hefur gengið ágætlega. Þessi tveir skólar höfðu einnig langa sögu um samnýtingu á tónlistarkennurum í gegnum ári…
Lesa fréttina TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna
Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hér munum við uppfæra allar upplýsingar tengdar Covid-19 veirunni og allar takmarkanir sem kunna að verða á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna hennar. Hér má einnig finna viðbragðsáætlun Dalvíkurbyggðar. Í byrjun má hér finna leiðbeiningar vegna COVID-19 og mjög mikilvægt að halda áfram að t…
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19