329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 24. nóvember 2020 og hefst kl. 16:15
ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

2.

2010017F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 963, frá 29.10.2020

 

Fundagerðin er í 8 liðum.
Til afgreiðslu 4. liður.
Liður 6. er sér liður á dagskrá.

 

2.4

202010043 - Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu; Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga; beiðni um útkomuspá 2020

 
     

3.

2011008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 964, frá 05.11.2020

 

Fundargerðin er í 13. liðum.
Til afgreiðslu:
Liðir 2b, 4a, 5a, 5b, 5c, 5d, 5e, 8.
Liður 7 er sér liður á dagskrá.

 

3.2

202010086 - Frá sviðsstjórum félagsmálasviðs og fræðslu- og menningarsviðs; Skólaakstur í Menntaskólann á Tröllaskaga.

 
 

3.4

201911072 - Þróunarvinna fyrir Menningarhúsið Berg

 
 

3.5

202004008 - Frá íþrótta- og æskulýðsráði; Staða íþróttafélaga vegna COVID19

 
 

3.8

202011012 - Starfslok sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs

 
     

4.

2011016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 965, frá 12.11.2020

 

Fundargerðin er í 19. liðum.
Liðir 1, 9, 10, 11, 12, 14,15 og 16 eru sérliðir á dagskrá.
Til afgreiðslu:
Liður 6 og 18.

 

4.6

202003065 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 
 

4.18

202003111 - Covid-19; tillaga um gjafir

 
     

5.

2011021F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 966, frá 19.11.2020

 

Fundargerðin er í 8 liðum.
Liður 1 er sérliður á dagskrá.
Ekkert þarfnast afgreiðslu í fundargerðinni.

     

6.

2011018F - Atvinnumála- og kynningarráð - 58, frá 12.11.2020

 

Fundargerðin er í 5 liðum og ekkert þarfnast afgreiðslu.

     

7.

2011015F - Félagsmálaráð - 244, frá 10.11.2020.

 

Fundargerðin er í 14 liðum.
Ekkert þarfnast afgreiðslu.

     

8.

2011012F - Fræðsluráð - 253, frá 11.11.2020

 

Fundargerðin er í 10 liðum.
Ekkert þarfnast afgreiðslu.

     

9.

2011014F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 124, frá 10.11.2020.

 

Fundargerðin er í 6 liðum.
Liður 6 er sér liður á dagskrá.
Ekkert þarfnast afgreiðslu í fundargerðinni.

     

10.

2011020F - Landbúnaðarráð - 136, frá 19.11.2020

 

Fundargerðin er í 7 liðum.
Ekkert þarfnast afgreiðslu.

     

11.

2011017F - Menningarráð - 82, frá 13.11.2020

 

Fundrgerðin er í 6. liðum.
Ekkert þarfnast afgreiðslu.

     

12.

2010018F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 23, frá 04.11.2020

 

Fundargerðin er í 6 liðum.
Liður 1 er sérliður á dagskrá.
Annað þarfnast ekki afgreiðslu.

     

13.

2011010F - Umhverfisráð - 343, frá 06.11.2020

 

Fundargerðin er í 13 liðum.
Liðir 3, 5a, 5b, 7, 8, 11, eru sérliðir á dagskrá.
Til afgreiðslu:
4. liður a og b, 12 og 13. liður.

 

13.4

202011014 - Skautasvell og æfingasvæði fyrir vélsleða

 
 

13.12

201807009 - Umsókn um byggingarleyfi

 
 

13.13

202011006 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna reiðvegar

 
     

14.

2011013F - Umhverfisráð - 344, frá 20.11.2020.

 

Fundargerðin er í 7 liðum.
Sérliðir á dagskrá; 1, 3, 4, 5, 6, 7.
Til afgreiðslu:
2. liður hvað varðar samþykki eigenda og grenndarkynningu.

 

14.2

202011061 - Fjarskiptamastur við Gunnarsbraut 4, Dalvík

 
     

Almenn mál

1.

202003095 - Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu; Lög um neyðarástand í sveitarfélagi

 

Til afgreiðslu.

     

15.

202008027 - Stjórnendahandbók og Starfsmannahandbók með Mannauðsstefnu Dalvíkurbyggðar.

 

Til afgreiðslu.

     

16.

202009078 - Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga;Stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum

 

Til kynningar.

     

17.

202009114 - Frá 956. fundi byggðaráðs þann 24.09.2020; Frá Dalvíkurskóla; Beiðni um viðauka vegna veikinda

 

Til afgreiðslu.

     

18.

202010111 - Frá 963. fundi byggðaráðs þann 29.10.2020; Frá sveitarstjóra, beiðni um viðauka vegna brunamála

 

Til afgreiðslu.

     

19.

202011049 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Frá fræðslu- og menningarsviði; Beiðni um viðauka v. framkvæmdastyrks til Hestamannafélagsins

 

Til afgreiðslu.

     

20.

202011042 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Frá sveitarstjóra, beiðni um viðauka vegna fjárfestinga 2020, Dalbær

 

Til afgreiðslu.

     

21.

202011019 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Frá sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs; Beiðni um viðauka vegna tekna Hafnasjóðs 2020

 

Til afgreiðslu.

     

22.

202010103 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Fjárhagsáætlun 2020; heildarviðauki III og útkomuspá

 

Til afgreiðslu.

     

23.

201911019 - Frá 343. fundi umhverfisráðs þann 06.11.2020; Snjómokstursútboð 2020-2023 a) Fyrirkomulag útboðs b) Samningur við G. Hjálmarsson.

 

Til afgreiðslu.

     

24.

202011010 - Frá 343. fundi umhverfisráðs þann 06.11.2020; Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík

 

Til afgreiðslu.

     

25.

202010095 - Frá 343. fundi umhverfisráðs þann 06.11.2020; Umsögn um tillögu að aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

 

Til afgreiðslu.

     

26.

202010079 - Frá 343. fundi umhverfisráðs þann 06.11.2020; Könnun á húsnæðisþörf 55

 

Til afgreiðslu.

     

27.

201402123 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020; Deiliskipulag Fólkvangs

 

Til afgreiðslu.

     

28.

202011089 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020 breyting vegna deiliskipulags Birkiflatar í Skíðadal

 

Til afgreiðslu.

     

29.

202007004 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020; Deiliskipulag í landi Kóngsstaða

 

Til afgreiðslu.

     

30.

202011086 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020; Breytingar á gildandi deiliskipulagi Skáldalækjar-Ytri

 

Til afgreiðslu.

     

31.

201901044 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020; Deiliskipulag Hauganesi

 

Til kynningar.

     

32.

202010122 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Útsvar - ákvörðun fyrir árið 2021

 

Til afgreiðslu.

     

33.

202006091 - Frá 965. fundi byggðaráðs þann 12.11.2020; Fasteignaálagning 2021; tillaga

 

Til afgreiðslu.

     

34.

201701040 - Frá 344. fundi umhverfisráðs þann 20.11.2020;Tillaga að tímabundinni niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðargjöldum í Dalvíkurbyggð

 

Til afgreiðslu.

     

35.

202009098 - Frá Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga 04.11.2020; Gjaldskrár TÁT 2021.

 

Til afgreiðslu.

     

36.

202009099 - Frá 964. fundi byggðaráðs þann 06.11.2020; Gjaldskrár 2021; Tillögur frá fagráðum

 

Til afgreiðslu.

     

37.

202009099 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur.Síðari umræða.

 

Til afgreiðslu.

     

38.

202005082 - Frá 966. fundi byggðaráðs þann 19.11.2020; Starfs- og fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2022-2024. Fyrri umræða.

 

Til afgreiðslu.

     

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, 
Forseti sveitarstjórnar.