Fréttir og tilkynningar

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 10. til 13. ágúst 2017 á Dalvík

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 10. til 13. ágúst 2017 á Dalvík

◦    Fjölbreyttur matseðill 25 réttir á matseðlinum, fiskborgarar á stærsta færibandagrilli landsins, fish and chips, filsur- fiskipylsur og laxasashimi í boði Arnarlax sem er nýr aðalstyrktaraðili.  NÝ fiskasýning, togara gefið nafn, risaknús, myndataka í búrhvalskjafti, fiskisúpukvöldið og stórkos…
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 10. til 13. ágúst 2017 á Dalvík
Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 1.  ágúst 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar, eftir sumarleyfi. Engin spá var gefin út fyrir júlímánuð en eins og flestir muna var einmuna veðurblíða síðari hluta þess mánaðar.  Tungl sem er ríkjandi fyrir veðurfar í ágús kviknaði 23. júlí í SA kl. 9:46.  Klúbbf…
Lesa fréttina Veðurspá ágústmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ