Fréttir og tilkynningar

Kæru íbúar

Kæru íbúar

Nokkuð hefur borið á skemmdarverkum á leikskólalóð Krílakots og langar okkur til að biðja alla að taka höndum saman um að ganga vel um lóðina þannig að leikskólabörnin geti leikið sér þar óhult. Fyrir hönd starfsmanna og barna í KrílakotiGuðrún H. JóhannsdóttirLeikskólastjóri Krílakots
Lesa fréttina Kæru íbúar
Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík

Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík

Nú standa yfir allsherjar endurbætur á sundlauginni á Dalvík. Framkvæmdin teygir sig frá hreinsibúnaði í kjallarar upp á allt sundlaugarsvæðið. Á sundlaugarsvæði er verið að endurnýja allt svæðið, þó ekki þannig að þar verði miklar útlitsbreytinar. Þar má nefna að: Pottar verða endurnýjaðir og s…
Lesa fréttina Endurbætur á Sundlauginni á Dalvík
Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar,  Dalvíkurskóli og Heilsugæslan á Dalvík , býður grunnskólabörnum í  5. - 10.  bekk sem og foreldrum/forráðamönnum upp á fræðslu um forvarnir, samskipti, neyslumynstur, skjánotkun o.fl.   Fræðsla fyrir foreldra verður  miðvikudaginn 3. maí …
Lesa fréttina Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!