Fréttir og tilkynningar

Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Leigendur íbúðarhúsnæðis athugið! Frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir árið 2016 er til 16. janúar. Umsókn skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, síðasta skattaskýrsla og þrír síðustu launaseðlar allra íbúa...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Breyting á sorptöku í dreifbýli

Dalvíkurbyggð minnir á að almennt sorp er tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar í dag, mánudaginn 4. janúar, en breyting varð á sorphirðudögum í byrjun árs 2016. Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli 2016
Lesa fréttina Breyting á sorptöku í dreifbýli

Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2

Ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið í íslensku og/eða þeim sem hafa nokkra undirstöðu. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilni...
Lesa fréttina Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2