Fréttir og tilkynningar

Kalda vatnið tekið af Ásvegi á morgun

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af Ásvegi á Dalvík á morgun, miðvikudaginn 3. febrúar, kl. 8:30 í klukkutíma. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Kalda vatnið tekið af Ásvegi á morgun

Námskeiðið: Borðum okkur til betri heilsu

Langar þig að bæta mataræðið í einföldum skrefum? Vilt þú vita hvað hollur matur getur gert fyrir heilsuna þína? Vilt þú fá hugmyndir um fjölbreyttan, góðan og girnilegan mat fyrir fjölskylduna? Það getur verið flókið ...
Lesa fréttina Námskeiðið: Borðum okkur til betri heilsu
Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Þann 29. janúar síðastliðinn var haldinn starfsdagur fyrir allt starfsfólk Dalvíkurbyggðar en þetta er í annað sinn sem slíkur dagur er haldinn. Á starfsdeginum var áhersla lögð á kynningu og innleiðingu þjónustustefnu Dalvíku...
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal

Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal í dag, þriðjudaginn 2. febrúar. Reiknað er með að fært verði í dalina um og eftir hádegi.
Lesa fréttina Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal

Atvinnulífskönnun og kynning á skýrslu KPMG

Hvaða stoðþættir skipta mestu máli fyrir afkomu fyrirtækja í sveitarfélaginu og er Dalvíkurbyggð samkeppnisfær þegar kemur að heildarkostnaði meðalfjölskyldna og húsnæðiskostnaði? Þessum spurningum og fleirum verður svarað...
Lesa fréttina Atvinnulífskönnun og kynning á skýrslu KPMG