Fréttir og tilkynningar

Hreiðraleit austur á sandi

Hreiðraleit austur á sandi

Í blíðaskaparveðrinu á þriðjudag héldu Mánabörn austur á sand í útikennslu og var markmið ferðarinnar að finna kríuhreiður. Við röltum af stað frá Kátakoti áleiðis niður á sand en þar hittum við krakka úr 3. bekk Dalv...
Lesa fréttina Hreiðraleit austur á sandi
Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn (Sandskeið 16) Steinn 1914 (Þorsteinshús III,Hallgrímshús, Steinstaðir) Sandskeið 16 (1984) (saga Dalvíkur II bindi, bl. 402 (eins og staðan var 1918)) Eigendur Þorsteinn Jónsson, kaupmaður og k.h. Ingibjörg Ba...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Steinn
Útskrift 2007 árgangs

Útskrift 2007 árgangs

 Síðastliðinn föstudag þann 31. maí voru Mánabörn formlega útskrifuð af Kátakoti við hátíðlega athöfn í Dalvíkurskóla þar sem saman voru komin börn, kennarar, foreldrar, systkini, ömmur og afar. Börnin sýndu ...
Lesa fréttina Útskrift 2007 árgangs
Sumarblíða

Sumarblíða

Síðustu daga hefur verið sannkölluð sumarblíða í Dalvíkurbyggð og hitinn verið í kringum 15 gráðurnar. Snjór er nú að mestu að hverfa af láglendi þó enn sé nokkur snjór til fjalla. Sumarsólin ber með sér nýja tíma ...
Lesa fréttina Sumarblíða

Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Þeir bændur sem eiga girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu eru vinsamlegast beðnir um að vera búnir að yfirfara þær og lagfæra fyrir 30. júní 2013.  Í framhaldi af því skulu viðkomandi bændur senda byggingarfull...
Lesa fréttina Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Hreinsunardagar og lóðasláttur

 Sumarið og sumarstörfin eru talsvert á eftir áætlun þetta árið en flokkstjórar og eldri hópur Vinnuskólans eru þegar tekin til starfa og vinna jöfnum höndum við að fegra og snyrta eftir því sem snjórinn hopar. Vinnuskóli...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur
Útskriftarferð til Hríseyjar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Þann 30. maí fóru Mánabörn og kennarar þeirra í útskriftarferð til Hríseyjar. Við vorum svo heppin að Guðný Ólafsdóttir verðandi kennarinn þeirra var með okkur í för og gerði hún þetta frábæra myndban...
Lesa fréttina Útskriftarferð til Hríseyjar
Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Sjálfboðaliðar mættir til leiks

Óhætt er að fullyrða að allt sé nú í bullandi gangi á Húsabakka á vegum Húsabakka ehf. Hópur sjálfboðaliða er mættur til leiks og lætur til sín taka á ýmsum sviðum. Undanfarna daga hefur hópurinn m.a. tekið upp stéttina framan við skólann og fært hana til fyrra horfs. Að endingu var steyptur kantur …
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar mættir til leiks
Skólaheimsóknir á fullu

Skólaheimsóknir á fullu

Síðustu daga skólaársins eru jafnan annasamir á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Undanfarna daga hefur hver skólahópurinn rekið annan. Í gær heimsótti Húsabakka hópur frá Þelamerkurskóla, Árskógarskóli kom í fyrradag og Hríseyi...
Lesa fréttina Skólaheimsóknir á fullu
Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Börn frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi eru í heimsókn þessa dagana í Dalvíkurbyggð, en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkur. Börnin dvelja hérna frá 30. maí - 6. júní. Þau eru samtals 10, á aldrinum 9 - 14 ára og dvelja þ...
Lesa fréttina Grænlensk börn í sundkennslu í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Dalvíkurskóla vantar sérkennara. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2013 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennarapróf, viðbótarmenntun í sérkennslufræðum skilyrði - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og metnað...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar sérkennara

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þriðjudaginn 28. maí 2013 og hófst fundurinn kl. 14:00. Fundarmenn voru á einu máli um júnímánuður yrði til muna hlýrri og mildari en maímánuður enda sól hærra á lofti. Þar við...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ