Fréttir og tilkynningar

Íbúar Dalvíkurbyggðar 1958 hinn 1. des. 2010

Hagstofan hefur nú birt mannfjöldatölur miðað við 1. des. 2010. Samkvæmt þeim eru íbúar í Dalvíkurbyggð 1958 sem er 0,4% fjölgun frá 1. des. 2009 þegar íbúar töldust 1951. Landsmönnum fjölgaði á þessu tímabili um 0,2%...
Lesa fréttina Íbúar Dalvíkurbyggðar 1958 hinn 1. des. 2010

Aðgengi að sorpi vegna sorphirðu

Íbúar vinsamlegast sjái til þess að aðgengi að sorpílátum verði með þeim hætti að hægt sé að komast að þeim fyrir snjó. Það er á ábyrgð húseigenda/íbúa að tryggja aðgengi verktaka að sorpílátum þeirra.
Lesa fréttina Aðgengi að sorpi vegna sorphirðu

Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Sundlaug Dalvíkur Opnunartími um jólin og áramótin. Þorláksmessa, fimmtudagur 23. desember Opið kl. 06:15 til kl. 18:00 Aðfangadagur, föstudagur 24. desember Opið kl. 06:15 til kl. 11:00 Jóladagur, laugardagur 25. des. – Lokað...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Föstudagur 24. desember   Aðfangadagur jóla    LOKAÐ Laugardagur 25. desember   Jóladagur Sunnudagur 26. desember   Annar í jólum Mánudagur 27. desember    LOKAÐ Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Jólavaka í Tjarnarkirkju 21. desember

Hin árlega jólavaka í Tjarnarkirkju verður þriðjudaginn 21. des. kl 20:30. Kristjana og Kristján ásamt gestum sínum flytja jóladagskrá í tali og tónum. Kaffi og smákökur að lokinni dagskrá inni í bæ. Aðgangseyrir kr. 1000,- St...
Lesa fréttina Jólavaka í Tjarnarkirkju 21. desember

Fjölmargar umsóknir fyrir vorönn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Alls sóttu 21 um skólavist á vorönn en því miður var ekki hægt að taka alla nemendur inn þar sem flestir námshópar eru orðnir yfirfullir. Þessi mikli fjöldi kom ánægjulega á óvart en flestir koma úr Siglufirði, þá Ólafsfir
Lesa fréttina Fjölmargar umsóknir fyrir vorönn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Sundlaug Dalvíkur Opnunartími um jólin og áramótin. Þorláksmessa, fimmtudagur 23. desember Opið kl. 06:15 til kl. 18:00 Aðfangadagur, föstudagur 24. desember Opið kl. 06:15 til kl. 11:00 Jóladagur, laugardagur 25. des. – Lokað...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Föstudagur   24. desember Aðfangadagur jóla    LOKAÐ Laugardagur 25. desember Jóladagur Sunnudagur  26. desember Annar í jólum Mánudagur   27. desember   LOKAÐ Þriðjudagur   28...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Bæjarstjórnarfundur 21. desember

218.fundur 5. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík, þriðjudaginn 21. desember 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: 2. Fjárhagsáætlun 2010. Endurskoðun. 3. Fjárhagsáæt...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. desember
Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla fyrir árið 2010 fóru fram fimmtudaginn 9. desember síðastliðinn í menningarhúsinu Bergi.  Alls fengu 8 aðilar úthlutun, samtals að upphæð kr.2.000.000- Vallakirkj...
Lesa fréttina Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla
Íslandsmet í stangarstökki

Íslandsmet í stangarstökki

Júlíana Björk Gunnarsdóttir sló 7 ára gamalt Íslandsmet 12 ára og yngri í stangarstökki og bætti það um 11 cm á stangarstökksmóti UMSE sem haldið var í Boganum 10.desember síðastliðinn. Júlíana hefur nú æft stangarstökk
Lesa fréttina Íslandsmet í stangarstökki

Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember

Þann 16. desember næstkomandi er svokallaður „Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla. Þennan fimmtudag verður sérstaklega unnið með hugtökin hjálpsemi og góðvild og nemendur vinna verkefni tengd þessum hugtökum, undir handle...
Lesa fréttina Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember