Fréttir og tilkynningar

Ágæt mæting á fræðslufund um fugla

Ágæt mæting og líflegar umræður voru á fræðslufund Náttúrusetursins á Rimum í gærkveldi þar sem Einar Þorleifsson frá Fuglaverndarfélagi Íslands flutti erindi og sýndi myndir. Einar hélt raunar tvö erindi þar sem Jóhann Ól...
Lesa fréttina Ágæt mæting á fræðslufund um fugla

Gaf Dalvíkurbyggð þjónustuhúsið Kirkjuhvol

Þann 15. mars síðastliðinn afhenti Stefán Steinsson í Arnarhvoli kirkjugörðum Dalvíkurprestakalls að gjöf fullbúið þjónustuhús sem ætlað er sem áhaldageymsla og aðstaða fyrir starfsmenn kirkjugarðanna. Húsið er um 40 fm að...
Lesa fréttina Gaf Dalvíkurbyggð þjónustuhúsið Kirkjuhvol
Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudagskvöldið 2. apríl er hægt að koma í Menningar og listasmiðjuna Húsabakka á opnunartíma eða kl.19:00-22:00 og búa til páskaskraut. Efni í hvern hlut kostar eitt til tvöhundruð krónur og svo er hægt að fá leiðsögn við...
Lesa fréttina Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni