Fréttir og tilkynningar

Æfingar hafnar á Sölku Völku

Hjá Leikfélagi Dalvíkur standa nú yfir æfingar á Sölku Völku eftir sögu Halldórs Laxness í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráð...
Lesa fréttina Æfingar hafnar á Sölku Völku

Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Lokað verður fyrir heita vatnið á Árskógsströnd (sveitin) á morgun, miðvikudag, frá klukkan 09:00 og fram eftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Á næstu dögum verða gerðar breytingar á opnunartíma á gámasvæðinu á Dalvík.  Ráðinn hefur verið starfsmaður til að leiðbeina bæja...
Lesa fréttina Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Hólanemar í heimsókn

Ellefu nemendur frá Háskólanum á Hólum komu ásamt kennara sínum, Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, til Dalvíkurbyggðar í gær og fengu kynningu &aacu...
Lesa fréttina Hólanemar í heimsókn

Yoganámskeið að hefjast

YOGASETRIÐ Í SVARFAÐARDAL Byrjendanámskeið hefst miðvikudaginn 26. sept. kl. 16:30-18:00 alls 8 skipti. Framhaldstímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15-19:30 Kennari er ...
Lesa fréttina Yoganámskeið að hefjast

Fjárhagáætlun 2008

Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íb&ua...
Lesa fréttina Fjárhagáætlun 2008

Fjárhagsáætlunarvinna að hefjast

Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íb&ua...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunarvinna að hefjast

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kominn í Ráðhúsið

Bjarni Gunnarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, hefur nú flutt skrifstofu sína í Ráðhúsið en hann var áður með aðsetur í Sundlaug Dal...
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kominn í Ráðhúsið

Heitavatnslaus í Túnahverfi eftir hádegi

Heita vatnið verður tekið af í Túnahverfi kl: 13:00 í dag vegna viðgerða. Heitavatnslaust verður fram eftir kvöldi. Frekari upplýsingar veitir Baldur í síma 892-3891.
Lesa fréttina Heitavatnslaus í Túnahverfi eftir hádegi

Tilkynning frá umhverfis- og tæknisviði

Vegna göngudags 10. bekkjar Dalvíkurskóla verður sorp tekið á morgun, fimmtudag, en ekki í dag.  
Lesa fréttina Tilkynning frá umhverfis- og tæknisviði

Gott framtak kvennadeildar slysavarnafélagsins

Laugardaginn 1. september fóru 14 vaskir félagar úr Kvennadeildinni ásamt þremur stuðningsaðilum úr Björgunarsveitinni í áheitaferð til styrktar Kvennadeildinni, en fyrirhuga&...
Lesa fréttina Gott framtak kvennadeildar slysavarnafélagsins

Námsverið kynnir námskeið haustannar

Námsver Dalvíkurbyggðar er þessa dagana að kynna námskeið haustannar. Alls eru í boði sjö námskeið af ýmsum toga. Fyrsta námskeiðið hefst 11. október og...
Lesa fréttina Námsverið kynnir námskeið haustannar