Fréttir og tilkynningar

Starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Laust er til umsóknar starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Skipað verður formlega í starfið frá og með 1. ágúst, en æskilegt er að nýr skólastjóri geti komið til skipulagsvinnu fyrr. Starfssvið: Fagleg...
Lesa fréttina Starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Opnun byggðarsafnsins

Byggðasafnið Hvoll vill minna á vetraropnunartíma safnsins en opið er á safninu alla laugardaga í vetur frá kl. 14:00-17:00. Safnið mun opna fyrir sumaropnun um mánaðarmótin maí-júní og kynnum við þá frekari dagskrá byggðasafn...
Lesa fréttina Opnun byggðarsafnsins

Norðurlandsskógar í máli og myndum

Norðurlandsskógar í máli og myndum Norðurlandsskógar kynna starfsemi sína miðvikudaginn 15. febrúar í Hlíðarbæ kl. 20:30. Sýndar verða myndir frá skógræktarstarfi bænda á síðustu árum og spáð í framtíðina. Hvetjum all...
Lesa fréttina Norðurlandsskógar í máli og myndum
Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

  DALVÍKURBYGGÐ 38. fundur 69. fundur bæjarstjórnar2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkjuþriðjudaginn 7. febrúar kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  Fundagerðir nefnda: a)&...
Lesa fréttina Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Boccia 3. febrúar

Boccia 3. febrúar

Lesa fréttina Boccia 3. febrúar

Frá Menningarsjóði Svarfdæla

Frá Menningarsjóði Svarfdæla Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Svarfdæla.  Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisj...
Lesa fréttina Frá Menningarsjóði Svarfdæla

Söngvakeppni í félagsmiðstöðinni Pleizinu

Föstudaginn 27. janúar var haldin, í félagsmiðstöðinni Pleizinu í Víkurröst, söngkeppni Samfés, undankeppni meðal nemenda 8. - 10. bekkja í Dalvíkurbyggð. Átta atriði voru skráð til leiks og fluttu allir sín tónlistaratriði ...
Lesa fréttina Söngvakeppni í félagsmiðstöðinni Pleizinu