Áramótakveðja frá Náttúrusetrinu á Húsabakka

Áramótakveðja frá Náttúrusetrinu á Húsabakka

Náttúrusetrið á Húsabakka og sýningin Friðland fuglanna óskar íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir heimsóknir og samskipti á árinu sem er að kveðja. Verið velkomin i heimsókn árið 2012.

 
Rauðhausar: Jaðrakani, Eiríkur Hauks og rauðhöfðaönd