Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta áramóta- og þrettándabrennum í sveitarfélaginu um óákveðin tíma. 

Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að enn eru í gangi fjöldatakmarkanir og því mikilvægt að sýna ábyrgð í verki og hvetja ekki  til hópamyndunar.