Alþingiskosningar 27. apríl 2013


Kosningar til Alþingis verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. apríl 2013. Gengið er inn að vestan.


Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.


Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér.

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar.
Felix Jósafatsson, Ingvar Kristinsson, Guðný Sverrisdóttir.
Símar: 849 5709 – 862 8877 – 696 5139