Afmælisbarn

Afmælisbarn

Markús Máni varð 6 ára þann 27. maí og við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann bjó sér til fína kórónu og síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastund bauð Markús Máni börnunum upp á ávexti og loksins var afmælissöngurinn sunginn. Til hamingju með afmælið þitt elsku Markús Máni.