Aðgengi að ruslatunnum

Að gefnu tilefni eru íbúar Dalvíkurbyggðar minntir á mikilvægi þess að hafa hafa gott aðgengi að ruslatunnunum sínum. Tunnunum skal komið fyrir eins nálægt lóðamörkum og hægt er til þess að auðvelda losun og snjór hreinsaður frá þeim reglulega. Ef þörf er á því að festa ruslatunnurnar, með snæri, keðju eða öðru slíku, þá þarf að ganga þá úr skugga um að auðvelt sé að losa þær.