330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 15. desember 2020 og hefst kl. 16:15

ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.

2011023F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 967, frá 26.11.2020

 
     

2.

2012001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 968, frá 03.12.2020.

     

3.

2012003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 969, frá 07.12.2020

 
     

4.

2012006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 970, frá 10.12.2020

     

5.

2011025F - Atvinnumála- og kynningarráð - 59, frá 02.12.2020.

6.

2012004F - Félagsmálaráð - 245, frá 08.12.2020

     

7.

2012002F - Fræðsluráð - 254, frá 09.12.2020

     

8.

2011024F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 125, frá 01.12.2020

 
     

9.

2011026F - Umhverfisráð - 345, frá 04.12.2020

     

10.

2011019F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 100, frá 02.12.2020

 
     

Almenn mál

11.

202011101 - Frá 967. fundi byggðaráðs þann 26.11.2020; Frá umhverfis- og tæknisviði; Beiðni um viðauka vegna launa vinnuskóla

   
     

12.

202012006 - Frá 968. fundi byggðaráðs þann 03.12.2020; Frá fjármála- og stjórnsýslusviði; Viðauki vegna framlaga frá Jöfnunarsjóði 2020 - hækkun

 

 

     

13.

202012036 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Frá veitu- og hafnasviði; Beiðni um viðauka vegna tengigjalda Vatnsveitu og Hitaveitu

   
     

14.

202012034 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Frá fjármála- og stjórnsýslusviði; Fjárhagsáætlun 2020; heildarlaunaviðauki v. kjarasamninga

   
     

15.

202012042 - Frá Skíðafélagi Dalvíkur; Ósk uk viðbótarstyrk vegna bilunar á skíðalyftu

 

 

     

16.

202012032 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Fjárhagsáætlun 2020; heildarviðauki IV.

 

 

     

17.

202011124 - Frá 967. fundi byggðaráðs þann 26.11.2020; Frá fræðslu- og menningarsviði; Niðurfelling á gjöldum á fræðslusviði vegna COVID - 19

   
     

18.

202011083 - Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla; styrkur frá Samgöngu - og sveitarstjórnarráðuneytinu til SSNE v. Friðlandsstofu.

   

 

19.

202005082 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2022-2024. Síðari umræða.

   

 

20.

202010043 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.20
2020; Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga; beiðni um útkomuspá 2020

   
     

21.

202012039 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Afsláttur fasteignaskatts 2021 til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega

   
     

22.

202012035 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Reglur um styrk á móti fasteignaskatti til félaga og félagasamtaka

 

 

23.

201701040 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.2020; Tillaga að tímabundinni niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðargjöldum í Dalvíkurbyggð

   
     

24.

202009035 - Frá 245. fundi félagsmálaráðs þann 08.12.2020; íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á lágtekjuheimilum - reglur.

 

 

25.

202003008 - Fundargerðir starfs -og kjaranefndar frá 2020; Stytting vinnuvikunnar.

 

.

     

26.

202009112 - Frá 970. fundi byggðaráðs þann 10.12.
2020; Framtíðarfyrirkomulag brunavarna - beiðni um viðræður

   
     

27.

202012002 - Frá 968. fundi byggðaráðs þann 03.12.2020; Húsnæðisáætlun - vinnuhópur- erindisbréf

   
     

28.

202011098 - Frá 345. fundi umhverfisráðs frá 04.12.2020; Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Syðra-Hvarfsvegar nr. 8072 af vegaskrá

   
     

29.

202011187 - Frá 345. fundi umhverfisráðs þann 04.12.2020; Umsókn um svæði til aksturs vélsleða

 

 

30.

202012007 - Frá Valdemar Þór Viðarssyni; Ósk um lausn starfa sem kjörinn fulltrúi

   
     

31.

202012043 - Frá Birtu Dís Jónsdóttur; Ósk um lausn frá störfum í nefndum

   
     

32.

202012044 - Kosning i nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

   

 

33.

202007043 - Fundargerðir stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2020; fundrgerð 57.

   
     

34.

202002049 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2020; fundargerð frá 17.09.2020

 Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, Forseti sveitarstjórnar.