319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. desember 2019 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.

1912002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 928

2.

1912007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 929

3.

1912003F - Atvinnumála- og kynningarráð - 49

4.

1912006F - Félagsmálaráð - 235

5.

1911013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 115

6.

1912004F - Umhverfisráð - 330

7.

1912008F - Umhverfisráð - 331

8.

1911012F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 91

     

Almenn mál

9.

201911064 - Jólaaðstoð 2019

 

Frá 235. fundi félagsmálaráðs þann 10. desember 2019.

     

10.

201912049 - Styrkumsókn 2020

 

Frá 235. fundi félagsmálaráðs þann 10. desember 2019.

     

11.

201909094 - Umsókn um byggingarleyfi

 

Frá 330. fundi umhverfisráðs þann 6. desember 2019.

     

12.

201912005 - Aðalskipulag Hörgársveitar 2010-2022 - kynning á tillögu á vinnslustigi

 

Frá 331. fundi umhverfisráðs þann 14. desember 2019.

     

13.

201911053 - Endurskoðun aðalskipulags - skipulagslýsing 2020-2035

 

Frá 331. fundi umhverfisráðs þann 14. desember 2019.

     

14.

201911019 - Snjómokstursútboð 2020-2023

 

Frá 331. fundi umhverfisráðs þann 14. desember 2019.

     

15.

201912008 - Jöfnun húshitunarkostnaðar 2019

 

Frá 91. fundi veitu- og hafnaráðs þann 4. desember 2019.

     

16.

201911072 - Þróunarvinna fyrir Menningarhúsið Berg

 

Frá 928. fundi byggðaráðs þann 5. desember 2019.

     

17.

201912057 - Rekstrarkostnaður gervigrasvallar 2019

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

18.

201912058 - Fjarfundabúnaður í fundarsal í Ráðhúsi

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

19.

201912028 - Ósk um viðauka vegna verkefna sem flutt eru yfir á 2020

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

20.

201901035 - Snjómokstur 2019

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

21.

201912019 - Bréf til hluthafa Tækifæris hf.

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

22.

201707019 - Selárland-Verðmat

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

23.

201912062 - Óveðrið í desember 2019

 

Frá 929. fundi byggðaráðs þann 16. desember 2019.

     

24.

201912067 - Fjárhagsáætlun 2019, heildarviðauki IV

   
     

Fundargerðir til kynningar

25.

201811021 - Fundargerðir Menn.fél.Bergs ses

   
     

Gunnþór E. Gunnþórsson, forseti sveitarstjórnar.