Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes verður til kynningar og umræðu í Árskógi, þriðjudaginn 6. júlí kl. 17:00.

Allir áhugasamir um skipulag og mannlíf á Hauganesi eru hvattir til að mæta, kynna sér drögin og taka þátt.
Á fundinum verða skipulagsráðgjafi, skipulagsfulltrúi og kjörnir fulltrúar í umhverfisráði.

Kynningargögn fyrir fundinn má nálgast hér fyrir neðan:

Skipulag Hauganes - mynd 1

Skipulag Hauganes - mynd 2

Kynningin er gerð skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í kjölfar fundarins verður tillagan lögð fyrir byggðaráð til samþykktar fyrir formlega auglýsingu hennar.