Ráðning deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar hjá Dalvíkurbyggð
Þann 10. júlí sl. rann út umsóknarfrestur um stöðu deildarstjóra eigna- og framkvæmdardeildar hjá Dalvíkurbyggð. Steinþór Björnsson hefur verið ráðinn í starfið en alls bárust 16 umsóknir um stöðuna.
Steinþór er með B.s. próf í jarðfræði frá Háskóla Íslands og einnig með diplóma í opinberri stjórn…
23. júlí 2019