Norræni skjaladagurinn 2005
Næstkomandi laugardag þann 12. nóvember er Norræni skjaladagurinn 2005 en í tengslum við hann verður opið hús á Héraðsskjalasafni Svarfdæla frá kl. 13:00-17:00. Í tengslum við daginn verður sýning á skjölum, myndum og flei...
08. nóvember 2005