Kaldavatnslaust í Öldugötu og Drafnarbraut
Sem stendur er kaldavatnslaust við Öldugötu og Drafnarbraut á Dalvík. Að sögn Baldurs Friðleifssonar, starfsmanns veitna í Dalvíkurbyggð, er unnið að viðgerðum og vonast er til að þeim ljúki sem fyrst.
19. september 2006