Fréttir og tilkynningar

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Sparisjóður Svarfdæla og Friðrik Ómar hafa tekið höndum saman og bjóða öllum á tónleika sem haldnir verða í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 14. desember nk. kl. 20:30. Víst er að aldrei áður hefur slíkur viðburður verið h...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Leikfélag Dalvíkur (LD) hefur að undanförnu sýnt leikritið Sambúðarverki og hefur leikritið fengið góðar undirtektir. Nú hefur verið ákveðið að bjóða upp á 3 sýningar á leikritinu milli jóla og nýárs. Um er að ...
Lesa fréttina Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Bókaupplestur verður á Sogni í kvöld kl. 20.30 en þar munu sveitungar lesa upp úr nýjum og óútkomnum bókum.  Við hvetjum fólk til að bregða sér á Sogn og eiga notalega kvöldstund með kertaljósum og upplestri.
Lesa fréttina Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Starfsfólk Sundlaugar Dalvíkur hefur tekið við umsjón með Sundskála Svarfdæla en Sólveig Sigurðardóttir hefur haft umsjón með Sundskálanum hingað til. Þetta hefur þær breytingar í för með sér að nú verða leigjendur að ná...
Lesa fréttina Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Í athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri síðdegis í gær afhenti Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri, verðlaun í samkeppni um hönnun merkis fyrir félagið "Matur úr héraði - Local food" en félagið hefur að markmi
Lesa fréttina Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

 
Lesa fréttina Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

Vel heppnað fyrirtækjaþing

Fyrirtækjaþing var haldið í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær og var það atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðaði til þingsins. Á þingið voru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu og...
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing

Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar laggði til á fundi sínum þann 18. október að gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur frá nóvember 2004 skyldi hækka um 16% frá 01. janúar 2007 á eftirtalda liði, tengigjald, mælagjald og aukavatnssk...
Lesa fréttina Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Klúbbfélagar töldu nóvember heldur verri en þeir áttu von á. Desember töldu félagar að yrði heldur leiðinlegur og risjóttur,og kæmu þrír smáhvellir í mánuðinum en annars yrði snjólétt og væntanlega flekkótt jól á mið-no...
Lesa fréttina Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Miðvikudaginn 29. nóvember nk. verður fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð. Það er atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðar til þingsins. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu en fyrr í haust var g...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð
Vel heppnað málþing um skólastefnu

Vel heppnað málþing um skólastefnu

Síðastliðinn laugardag var haldið málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla. Til þess var efnt í tilefni af því að nú er að hefjast vinna við mótun skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Þrír frábærir skólamenn, þa...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um skólastefnu

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2006 Framsaga bæjarstjóra á bæjarstjórnarfundi 7. nóvember 2006 Endurskoðuð fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar sýnir áætlaða stöðu samantekið fyrir A og B hluta bæjarsjóðs í ...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra