Tónleikar í Dalvíkurkirkju
Sparisjóður Svarfdæla og Friðrik Ómar hafa tekið höndum saman og bjóða öllum á tónleika sem haldnir verða í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 14. desember nk. kl. 20:30.
Víst er að aldrei áður hefur slíkur viðburður verið h...
06. desember 2006