Fréttir og tilkynningar

Bakað á Leikbæ

Bakað á Leikbæ

Í tilefni foreldrafundar í leikskólanum Leikbæ, sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 9. október, bökuðu börnin skúffuköku og muffins til að bjóða upp á á fundinum. Meðfylgjandi myndir sýna að einbeiting skein augljóslega ú...
Lesa fréttina Bakað á Leikbæ

Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Þann 21. október n.k. verður haldið íbúaþing í Dalvíkurbyggð þar sem þú getur komið með viðhorf þín og hugmyndir um þróun sveitarfélagsins á næstu árum. Íbúaþingið verður haldið í Dalvíkurskóla, 21. október á mi...
Lesa fréttina Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn á Dalvík dagana 13. og 14. október. Fundurinn er opinn öllu áhugasömu fólki. Dagskrá fundarins er að taka á sig mynd en meginviðfangsefni fundarins er umfjöllun um ef...
Lesa fréttina Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík

Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag

Kvennadeildin á Dalvík mun fara í heimsóknir til allra 75 ára og eldri, sem búa í heimahúsum á Dalvík og Svarfaðardal, laugardaginn 7. október næstkomandi en markmiðið með þessum heimsóknum er að auka öryggi eldri borgara í sv...
Lesa fréttina Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag
Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Fallegt veður hefur verið í Dalvíkurbyggð í vikunni og voru meðfylgjandi myndir teknar í morgun af Jóni Arnari Sverrissyni, garðyrkjustjóra, þegar sólin var komin upp. Mjög fallegt er um að litast í Dalvíkurbyggð þessa daga...
Lesa fréttina Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Upplýsingastefna Dalvíkurbyggðar

Á 384. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 14. september 2006 samþykkti bæjarráð Upplýsingastefnu Dalvíkurbyggðar en í henni er kveðið á um ýmis atriði er varðar meðferð og umsýslu upplýsinga, bæði hvað varðar st...
Lesa fréttina Upplýsingastefna Dalvíkurbyggðar

Opnun Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi

Bruggsmiðjan ehf., nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð, opnaði formlega sl. laugardag og var margt um manninn enda ekki á hverjum degi sem fyrirtæki af þessum toga opnar í Dalvíkurbyggð. Það eru þau Agnes Anna Sigurðardóttir og ...
Lesa fréttina Opnun Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi
Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun við Reynihóla, Lynghóla og Skógarhóla er nú hafin og er áætlað að því verki ljúki um helgina. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hádeginu í dag þar sem menn voru önnum kafnir við störf sín.  
Lesa fréttina Malbikun hafin í Hólahverfi

Dalvíkurbyggð myrkvuð

Eins og kom fram í fréttum gærdagsins var Dalvíkurbyggð eitt þeirra sveitarfélaga sem varð við ósk forsvarsmanna Alþjóðalegu kvikmyndahátiðarinnar, sem hófst í gær, um að Dalvíkurbyggð yrði myrkvuð frá 22:00-22.30 í gærkv...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð myrkvuð

SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Félag garðyrkju- og umhverfisstjóra á Íslandi munu heimsækja Dalvíkubyggð á morgun, fimmtudag og dvelja fram á föstudag. Tilefnið er árlegur haustfundur félagsins en á hverju ári eru haldnir tveir fundir og er haustfundurinn iðule...
Lesa fréttina SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Upphafspunktar gönguleiða merktir

Dalvíkurbyggð festi nýlega kaup á vegvísum sem settir verða niður við upphafspunkta 9 gönguleiða hér í Dalvíkurbyggð.  Á myndinni má sjá þau Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóra Dalvíkurbyggðar, Kristján Hjartarson, f...
Lesa fréttina Upphafspunktar gönguleiða merktir

Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík

Dagana 22. - 24. september verður haldið Suzukinámskeiðið "Tröllatónar"  á Dalvík sem  er samvinnuverkefni Tónlistarskóla Dalvíkur og Tónlistarskólans á Akureyri. Námskeiðið er ætlað Suzukinemendum af öllu landinu. G...
Lesa fréttina Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík