Fréttir og tilkynningar

Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði

Bæjaryfirvöld og starfsfólk heilsugæslu í Dalvíkurbyggð telja hagsmunum íbúanna betur borgið með þvi að sameina heilsugæsluna í Eyjafirði öllum en a&e...
Lesa fréttina Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði
Ektaréttir komu með mat  í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir sem eru í eigu Ektafisks á Hauganesi komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofuna. Um var að ræða tilraun starfsfólks bæjarskrifstofu sem var forvitið um...
Lesa fréttina Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu
Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Nýji Sæfari kom í höfn á Dalvík síðastliðinn laugardag. Áætlað er að hann fari sína fystu áætlunarferð föstudaginn 11. apríl. Þan...
Lesa fréttina Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Blóðbankabíllinn á Dalvík

Blóðbankabíllinn verður við Heilsugæsluna á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 8. apríl frá klukkan 11:00 til 17:00. Allir eru hvattir til að koma og gefa blóð....
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn á Dalvík
Úthlutun mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu

Úthlutun mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu

Í dag var birtur listi yfir úthlutanir úr mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu. Fjórir aðilar í Dalvikurbyggð fengu styrk að verðmæti níu og hálf milljón króna. Hæsta styrk fékk Dalvíkurbyggð fjórar milljónir króna til Náttúrfræðaseturs að Húsabakka í Svarfaðardal. Jökull Bergmann f…
Lesa fréttina Úthlutun mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu
Eyþór Ingi í beinni í Víkurröst

Eyþór Ingi í beinni í Víkurröst

Samkoma verður á morgun föstudag í Víkurröst þar sem fylgst verður með okkar manni í Bandinu hans Bubba á stöð 2. Húsið opnar klukkan 19:30 og þátturi...
Lesa fréttina Eyþór Ingi í beinni í Víkurröst
Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Byggingarnefnd íþróttahúss fundaði í gær og á hann mættu Fanney Hauksdóttir, arkitekt og Anton Örn Brynjarsson verkfræðingur. Þau voru með tillögur a&et...
Lesa fréttina Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Viltu eignast kind

Snorri Snorrason á Krossum hefur hafið samstarf við Kindur.is.  Á www.kindur.is getur fólk keypt sér sína eigin kind og fylgst með henni vaxa úr grasi bæði í myndum og m&...
Lesa fréttina Viltu eignast kind
Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Björgvin Björgvinsson og Kristinn Ingi Valsson frá Dalvíkurbyggð gerðu það gott á nýafstöðnu Skíðamóti Íslands á Ísafirði. Björgvin v...
Lesa fréttina Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar
Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Sl. sumar fékk Dalvíkingurinn Freyr Antonsson þá hugmynd að gera út kafbát fyrir ferðamenn frá Dalvík með áherslu á að skoða landslag í firðinum, ...
Lesa fréttina Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni
Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sló enn einu sinni í gegn á föstudaginn, í sjónvarpsþættinum Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Eyþór söng "'Eg  st...
Lesa fréttina Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Kaldavatnslögn fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur við brúna yfir Þorvaldsdalsá. Unnið er að viðgerð sem stendur. Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir vi&e...
Lesa fréttina Kaldavatnslögn fór í sundur