Fréttir og tilkynningar

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar

Byggðastofnun hefur gengið frá styrkveitingum og hlutafjárframlögum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar 2008 og 2009. Alls voru 200 milljónir króna til úthlutunar, 100 milljónir fyrir hvort ár. Alls bárust 253 umsóknir samtals að fjárhæð 1.528. mkr. Alls…
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar
Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð foreldrafélags leikskólans Leikbæjar var farinn í frábæru veðri 26.maí. Farið var í Kjarnaskóg og tókst ferðin mjög vel og allir skemmtu sér h...
Lesa fréttina Vorferð leikskólans Leikbæjar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst á morgun

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst formlega á morgun fimmtudaginn 29. maí. Finnbogi Marinósson ljósmyndari á Akureyri heldur fyrirlestur um lykilatriði í ljósmyndun fr&a...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst á morgun

Öll börn hafa fengið inni á leikskólum Dalvíkurbyggðar

Á 126. fundi fræðsluráðs upplýsti kennsluráðgjafi að 1. ágúst 2008 hafa öll börn sem þess óska og hafa til þess aldur fengið pláss á le...
Lesa fréttina Öll börn hafa fengið inni á leikskólum Dalvíkurbyggðar
Tekið til austur á sandi

Tekið til austur á sandi

10 bekkur Dalvíkurskóla fór í gærmorgun að hreinsa Böggvisstaðarsand með Friðriki Friðrikssyni sparisjóðsstjóra. Um er að ræða árlega fjá...
Lesa fréttina Tekið til austur á sandi
Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar þakkar Dalvíkingum stuðninginn. Hann verður í blíðunni fyrir framan Ráðhúsið á Dalvík á morgun miðvikudag kl 15.00. Áritar v...
Lesa fréttina Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið
Rusladagur í Dalvíkurskóla

Rusladagur í Dalvíkurskóla

Í dag fóru börn úr Dalvíkurskóla um Dalvík, Skíðadal og Svarfaðardal og týndu rusl. Á eftir var svo safnast saman við Dalvíkurskóla og grillaðar pyl...
Lesa fréttina Rusladagur í Dalvíkurskóla
Sveitaferð Krílakots

Sveitaferð Krílakots

Leikskólinn Krílakot fór í sveitaferð að Steindyrum í Svarfaðardal. Dýrin voru skoðuð og leikið sér í  bát og kofum áður nestið var borð...
Lesa fréttina Sveitaferð Krílakots
Rusladagur í Árskógarskóla

Rusladagur í Árskógarskóla

Börn í Árskógarskóla fóru á stúfana í morgun og týndu rusl á Árskógsströnd. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur við félagsh...
Lesa fréttina Rusladagur í Árskógarskóla
Dagur barnsins

Dagur barnsins

Dagur barnsins var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn á Íslandi í gær. Íbúar Dalvíkurbyggðar komu saman austur á Böggvisstaðasandi og fóru í l...
Lesa fréttina Dagur barnsins

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu.  Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskast starfmaður til að sinna liðveislu við fatlaða, tv...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf
Dalvíkurbyggð er 10 ára í dag

Dalvíkurbyggð er 10 ára í dag

Sterkt samfélag og kraftmiklir íbúar Í dag eru liðin 10 ár frá því fyrsta sveitarstjórn var kosin fyrir sveitarfélagið Dalvíkurbyggð, en 18. október...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð er 10 ára í dag