Vinna við Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar er búin að vera í gangi í tvö ár. Vinnan er að komast á seinni stig en eftir er að halda nokkra kynningar- og samráðsfundi me&...
Tröllaskaginn er gullkista fyrir göngu- og vélsleðafólk. Úr miklu úrvali leiða er að velja og má nálgast gönguleiðakort í Sundlaug Dalvíkur. Fyrir vélsl...
N4 Sjónvarp Norðurlands mun hefja útsendingar á landsvísu á morgun klukkan 19:15. N4 verður á dreifikerfi Digital Ísland á rás 15 og verður fyrsta sjónvarpsstö...