Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ
Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir nóvembermánuð.
Nóvembermánuður verður að líkindum sviðaður og október var. Umhleypingasamur og smá hríðarskot.
Svipaður áttir vestan og austan ganga á mis. T...
03. nóvember 2011