Dalvíkurbyggð um helgina
Það verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð um helgina.
Í dag, föstudaginn 9. desember kl. 16:00, verður sögustund fyrir börnin á bókasafninu.
Í kvöld, föstudagskvöldið 9. desember verður kvikmyndin Desember sýnd í Bergi menninga...
09. desember 2011