Óli Þór Jóhannsson ráðinn hafnavörður
Óli Þór Jóhannsson hefur verið ráðinn hafnavörður, en hann var einn af þremur umsækjendum um starfið. Reiknað er með að Óli Þór hefji störf við hafnir Dalvíkurbyggðar um miðjan september.
Í lok júlí var Gunnþór Eyfjö...
30. ágúst 2011