Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán hélt upp á 25 ára afmæli þann 21. febrúar síðastliðinn. 
Að þessu tilefni var haldið framfaramót í Sundlaug Dalvíkur og bauð félagið upp á kökur og kaffi í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá afmælinu.