Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur verður haldinn í Bergi, þriðjudaginn 30. janúar kl.17:00
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitastjóri fer yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.

María Markúsdóttir skipulagsfulltrúi fer yfir eftirfarandi skipulagsmál:

Árskógssandur - Skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag.
Íbúðarhverfi sunnan Dalvíkur - skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag
Íbúabyggð við Böggvisbraut - skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag.