Fuglaganga í Friðlandinu

Fuglaganga í Friðlandinu

Þann 7. júní kl. 13:00 verður fuglaganga í Friðlandi Svarfdæla. Gengið verður með landverði frá Húsabakkaskóla, yfir Svarfaðardalsá og í Hánefsstaðaskóg og sagt frá friðlandinu og fuglalífinu. Gangan tekur um 1,5 klukkustund.

Bird Walk in the Svarfaðardalur Nature Reserve: June 7 th at 13:00 PM. Duration: 1.5 hours.
Join a guided walk with a ranger, beginning at Húsabakki and crossing the Svarfaðardalsá river into the Hánefsstaðaskógur forest. Explore the nature reserve and its diverse birdlife along the way.

Verið velkomin
Landvörður