366. fundur sveitarstjórnar

366. fundur sveitarstjórnar
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 20. febrúar 2024 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2401010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1094, frá 25.01.2024
  2. 2402002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1095, frá 08.02.2024.
  3. 2402007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1096, frá 15.02.2024
  4. 2402003F - Félagsmálaráð - 276, frá 13.02.2024.
  5. 2402005F - Fræðsluráð - 290, frá 14.02.2024
  6. 2402001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 158, frá 06.02.2024.
  7. 2402004F - Skipulagsráð - 17, frá 14.02.2024.
  8. 2401012F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 17, frá 02.02.2024.
  9. 2401011F - Ungmennaráð - 42, frá 26.01.2024.
  10. 2402006F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 132, frá 12.02.2024.

Almenn mál

  1. 202401111 - Frá 1094. fundi byggðaráðs þann 25.01.2024; Viðauki vegna kaupa á bíl fyrir Eigna- og framkvæmdadeild
  2. 202402055 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Viðaukabeiðni vegna veikindafleysinga
  3. 202402027 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Ráðning í starf verkefnastjóra þvert á svið
  4. 202301101 - Frá 1094. fundi byggðaráðs þann 25.01.2024; Vinnuhópur um farartæki, tæki og tæknibúnað
  5. 202301098 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Málefni Byggðasafnins Hvols
  6. 202311011 - Frá 290. fundi fræðsluráðs þann 14.02.2024; Morgunmatur í Dalvíkurskóla
  7. 202311010 - Frá 290. fundi fræðsluráðs þann 14.02.2024; Tímasetning á byrjun á skóladegi í grunnskóla
  8. 202311012 - Frá 1094. fundi byggðaráðs þann 25.01.2024; Erindi vegna Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands
  9. 201303097 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Samningur um afnotarétt af landi Dalvíkurbyggðar til þyrluskíðaferða - framlenging
  10. 202308038 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Selárland - uppbyggingarsvæði- viljayfirlýsing.
  11. 202302116 - Frá 1095. fundi byggðaráðs þann 08.02.2024; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 - samningur við Yrki Arkitektar ehf.
  12. 202401017 - Frá 1095. fundi byggðaráðs þann 08.02.2024; Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal
  13. 202401137 - Frá 17. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 02.02.2024; Hreinsun á svæðum í eigu Dalvíkurbyggðar
  14. 202401021 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Syðra-Holt - fyrirspurn til skipulagsfulltrúa
  15. 202309104 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Öldugata 31, 33, 35 Árskógssandi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
  16. 202301077 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Skógarhólar 8 og 10 - tillaga varðandi skipulag
  17. 202304030 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024M Forgangslisti fyrir deiliskipulagsvinnu
  18. 202303003 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Hálsá – breyting á aðalskipulagi vegna áforma um efnisnám
  19. 202401021 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Syðra-Holt - fyrirspurn til skipulagsfulltrúa
  20. 202401076 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Dysnes - umsagnarbeiðni um matsáætlun fyrir höfn og landfyllingu
  21. 202205013 - Frá 17. fundi skipulagsráðs þann 14.02.2024; Laxós Árskógssandi - beiðni um umsögn vegna landeldis
  22. 202401123 - Frá 132. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.02.2024; Boðun Hafnasambandsþings
  23. 202401116 - Frá 1095. fundi byggðaráðs þann 08.02.2024; Skipan í fjölmenningarráð SSNE
  24. 202402009 - Frá 1095. fundi byggðaráðs þann 08.02.2024; Tilnefning í vatnasvæðanefnd vegna laga nr. 362011 um stjórn vatnamála - Vatnaáætlun
  25. 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð stjórnar frá 24.01.2024.

16.02.2024

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.