362. fundur sveitarstjórnar

362. fundur sveitarstjórnar

362. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

2309015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1081, frá 28.09.2023

  1. 2310001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1082, frá 05.10.2023
  2. 2310005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1083, frá 12.10.2023
  3. 2310008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1084, frá 13.10.2023
  4. 2310011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1085, frá 25.10.2023
  5. 2310012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1086, frá 02.11.2023
  6. 2309016F - Félagsmálaráð - 272, frá 01.10.2023
  7. 2310004F - Félagsmálaráð - 273, frá 10.10.2023.
  8. 2309013F - Fræðsluráð - 285, frá 28.09.2023.
  9. 2310003F - Fræðsluráð - 286, frá 11.10.2023
  10. 2309017F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 152, frá 03.10.2023
  11. 2310007F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 153, frá 19.10.2023
  12. 2310002F - Menningarráð - 98, frá 04.10.2023
  13. 2310010F - Skipulagsráð - 13, frá 18.10.2023
  14. 2309014F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 38, frá 29.09.2023
  15. 2309012F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 13, frá 26.09.2023
  16. 2310006F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 14, frá 20.10.2023
  17. 2310009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 128, frá 18.10.2023
  18. 2310013F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 129, frá 01.11.2023.

Almenn mál

  1. 202311017 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Fjárhagsáætlun 2023; heildarviðauki II útkomuspá
  2. 202304162 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027. Fyrri umræða.
  3. 202310003 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Til allra sveitarfélaga Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga
  4. 202304143 - Frá 361. fundi sveitarstjórnar þann 19.09.2023; Reglugerð Fráveitu Dalvíkurbyggðar, endurskoðun. Síðari umræða.
  5. 202212124 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Barnaverndarþjónusta - endurskoðun á samningi.Fyrri umræða.
  6. 202305096 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar
  7. 202310027 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Viðaukabeiðni vegna Led - lýsingar í Dalvíkurskóla
  8. 202310015 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Beiðni um viðauka vegna matvælainnkaupa
  9. 202310009 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Beiðni um launaviðauka v. veikindaafleysinga
  10. 202303104 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Beiðni um viðauka árið 2023
  11. 202310141 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Úttekt á rekstri hafna Dalvíkurbyggðar; KPMG - beiðni um viðauka.
  12. 202310032 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Rafrænt pósthólf
  13. 202310028 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Malbikun október 2023
  14. 202207020 - Frá 1081. fundi byggðaráðs þann 28.09.2023; Ósk um endurskoðun á samningi varðandi húsnæðið Ungó og styrkveitingu frá Dalvíkurbyggð - drög að samningi.
  15. 202308076 - Frá 1086. fundi byggðaráðs þann 02.11.2023; Útboð á ræstingum hjá stofnunum Dalvíkurbyggðar
  16. 202305057 - Frá 1081. fundi byggðaráðs þann 28.09.2023; Nýsköpunar- og þróunarsjóður 2023 - tillaga um að leggja sjóðinn niður.
  17. 202309078 - Frá 1081. fundi byggðaráðs þann 28.09.2023; Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tækifærisleyfi vegna stóðréttadansleiks
  18. 202310004 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi
  19. 202310007 - Frá 1083. fundi byggðaráðs þann 12.10.2023; Aðalfundur Menningarfélagsins Berg ses
  20. 202309111 - Frá 273. fundi félagsmálaráðs þann 10.10.2023; Til sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar - styrkbeiðni
  21. 202310018 - Frá 273. fundi félagsmálaráðs þann 10.10.2023; Reglur - endurnýjun 2023; a) fjárhagsaðstoð og b) NPA samninga.
  22. 202310024 - Frá 273. fundi félagsmálaráðs þann 10.10.2023; Okkar heimur á norður og austurlandi - stýrihópur
  23. 202304046 - Frá 286. fundi fræðsluráðs þann 11.10.2023: Leikskólalóð á Krílakoti - tillaga um hönnun.
  24. 202303130 - Frá 13. fundi skipulagsráðs 18.10.2023; Rekstur fiskeldisstöðvar á Hauganesi
  25. 202210017 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá - Skáldalækur Ytri
  26. 202310054 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; Strengjalögn innan þéttbýlis á Dalvík
  27. 202309104 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; Ósk um sameiningu lóða Öldugötu 31, 33 og 35, Árskógssandi
  28. 202309107 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; Stofna lóð - landskipti - Hreiðarsstaðir - Hálendi, stærð 70,4ha
  29. 202310068 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; Klængshóll umsókn um lóð
  30. 202307006 - Frá 13. fundi skipulagsráðs þann 18.10.2023; ósk um byggingaleyfi vegna íbúðarhúss og hesthúss, Brekkukot
  31. 202310017 - Frá 13. fundi skipulagsráð þann 18.10.2023 og 14. Fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 20.10.2023 ; Svæðisskipulagsnefnd 2023
  32. 202310077 - Frá 128. fundi veitu- og hafnaráðs þann 18.10.2023; Hafnafundur 2023 haldinn 20.október 2023
  33. 202311003 - Frá 129. fundi veitu- og hafnaráðs þann 01.11.2023; Fjarlandanir og þróun í vigtunarmálum; Fiskistofa
  34. 202311019 - Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri
  35. 202311020 - Fjárhagsstaða bænda
  36. 202311021 - Uppbygging og umgjörð lagareldis - Stefna til ársins 2040
  37. 202302036 - Frá stjórn Dalbæjar, Fundagerðir 2023 ágúst, september og október.
  38. 202311023 - Frá stjórn húsfélags Ráðhúss Dalvíkur; Fundargerðir stjórnar Ráðhúss nr. 1, nr. 2 og nr. 3 árið 2023.
  39. 202311024 - Frá stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses; Fundargerðir stjórnar 2023.

05.11.2023

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.