357. fundur sveitarstjórnar

357. fundur sveitarstjórnar

357. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. mars 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2302007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1059, frá 23.02.2023.
  2. 2302009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1060, frá 02.03.2023.
  3. 2303004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1061, frá 09.03.2023.
  4. 2303006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1062, frá 16.03.2023.
  5. 2303005F - Félagsmálaráð - 266 frá 14.03.2023.
  6. 2303002F - Fræðsluráð - 280, frá 08.03.2023.
  7. 2303003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 147, frá 07.03.2023.
  8. 2303001F - Skipulagsráð - 8, frá 08.03.2023.
  9. 2302006F - Ungmennaráð - 38, frá 21.02.2023.
  10. 2302008F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 122, frá 01.03.2023.

Almenn mál:

  1. 202302076 - Frá 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023; Beiðni um launaviðauka.
  2. 202209090 - Frá 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023; Ósk um stuðning við nýtt björgunarskip; a) samkomulag um styrk og b) viðaukabeiðni.
  3. 202302072 - Frá 1060. fundi byggðaráðs þann 2. mars 2023; Beiðni um launaviðauka vegna Vinnuskóla 2023.
  4. 202303030 - Frá 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023; Frá Krílakoti; Beiðni um launaviðauka vegna aukningar á stöðugildum.
  5. 202212136 - Frá 1061. og 1062. fundi byggðaráðs þann 9.og 16. mars 2023; Uppbygging íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð; a) viðbótarframlag til Golfklúbbsins Hamars og b) viðaukabeiðni.
  6. 202302003 - Frá 1061. og 1062. fundi byggðaráðs þann 9. og 16. mars 2023; Fundaborð og stólar í Upsa; a) tillaga um val á tilboði/lausn og b) viðaukabeiðni.
  7. 202206053 - Frá 1061. og 1062. fundi byggðaráðs þann 9. og 16. mars 2023; viðaukabeiðni frá félagsmálasviði.
  8. 202303078 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars 2023; Viðhorfskönnun meðal starfsmanna sveitarfélagsins; a) Tilboð frá Attentus og b) viðaukabeiðni.
  9. 202302114 - Frá 1060. fundi byggðaráðs þann 2. mars 2023; Frá Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu; Sveitarfélag ársins 2023 – starfsmannakönnun.
  10. 202303069 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars 2023; Betra Ísland - samningur vegna hugmyndavefs.
  11. 202301149 - Frá 1058. og 1060. fundi byggðaráðs þann 9. febrúar og 2. mars 2023;a) Boð um þátttöku í Grænum skrefum SSNE og b) tengiliður.
  12. 202001002 - Frá 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023; Vinabæjasamstarf og fundir vinabæja.
  13. 202303001 - Frá 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023; Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar – Laugabrekka.
  14. 202303079 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars 2023; Öldungaráð; samráð og samskipti árið 2023; tillaga Öldungaráðs.
  15. 201812033 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars 2023; Stefna í málefnum aldraða; skipan í vinnuhóp og erindisbréf.
  16. 202212058 - Frá 266. fundi félagsmálaráðs þann 14.mars 2023; Reglur um stoð og stuðningsþjónustu.
  17. 202301163 - Frá 280. fundi fræðsluráðs þann 8. mars 2023; Skóladagatöl skólanna 2023 - 2024; skóladagatal Dalvíkurskóla.
  18. 202303009 - Frá 280. fundi fræðsluráðs þann 8. mars 2023; Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu.
  19. 202303005 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um lóð, Karlsbraut 3.
  20. 202303008 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um lóð, Hringtún 28.
  21. 202303006 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um lóð, Hringtún 36.
  22. 202303007 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um lóð, Hringtún 34.
  23. 201806022 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um byggingaleyfi vegna breytinga á Karlsrauðatorgi 11, Dalvík.
  24. 202302015 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023;Nýtt deiliskipulag við Svarfaðarbraut.
  25. 202303043 - Frá 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsögn um strengleið Dalvíkurlínu 2. Hörgársveit.
  26. 202303003 - Frá 7. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 3. mars 2023 og 8. fundi skipulagsráðs þann 8. mars 2023; Umsókn um framkvæmdarleyfi við Hálsá.
  27. 202206087 - Frá 7. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 3. mars 2023; Fjárhagsáætlun 2023; Stekkjarhús – viðhald.
  28. 202302026 - Frá 7. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 3. mars 2023; Umhverfisstofnun tilnefning í Vatnasvæðanefnd.
  29. 202212128 - Frá 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023; Frumhagkvæmnimat líforkuvers – viljayfirlýsing.
  30. 202211019 - Frá 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023; Samstarfssamningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.
  31. 202302070 - Frá 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023; Verksamningur um hitastigulskort.
  32. 202111018 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars 2023; Dalvíkurlína 2 -Hjólreiðastígur meðfram lagnaleið.
  33. 202211096 - Frá 1062. fundi byggðaráðs þann 16.mars 2023; Hafnasjóður - tillaga til sveitarstjórnar varðandi viðræður við Hafnasamlag Norðurlands.
  34. 202301054 - Frá 122. fundi veitu- og hafnaráðs þann 1. mars 2023; Yfirlit siglingaverndar 2023.
  35. 202302091 - Frá 122. fundi veitu- og hafnaráðs þann 1. mars 2023; Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2022.
  36. 202302092 - Frá 122. fundi veitu- og hafnaráðs þann 1. mars 2023; Aðalfundur Samorku 2023.
  37. 202303115 - Frá stjórn Dalbæjar; Fjölgun hjúkrunarrýma.
  38. 202303119 - Frá Friðjóni Árna Sigurvinssyni; Beiðni um lausn frá störfum sem varamaður í veitu- og hafnaráði.
  39. 202303118 - Frá Jolantu Krystynu Brandt; Ósk um lausn frá störfum sem varamaður í veitu- og hafnaráði.
  40. 202303114 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; Kjör varamanna í veitu- og hafnaráð.
  41. 202302036 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundagerðir 2023.

17.03.2023
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.