Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025 Veiðifélag Svarfaðardalsár hefur úthlutað veiðileyfum til Dalvíkurbyggðar í Svarfaðardalsá.Ákveðið verið að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri og fyrir ungmenni 18 ára og yngri.Alls eru 18 …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá 2025
Fjárhagsáætlunargerð 2026

Fjárhagsáætlunargerð 2026

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2026-2029. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillö…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2026
Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Eins og flestir vita er sundlaugin á Dalvík lokuð og verður það þar til í júní, á meðan hún er lokuð hefur þeim sem eiga kort í sundlauginni boðist að nýta sundlaugina á Ólafsfirði endurgjaldslaust. Nú er hún hinsvegar einnig lokuð vegna viðhalds og verður lokuð til 18.júní n.k. það má því búast við…
Lesa fréttina Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.
Fuglaganga í Friðlandinu

Fuglaganga í Friðlandinu

Þann 7. júní kl. 13:00 verður fuglaganga í Friðlandi Svarfdæla. Gengið verður með landverði frá Húsabakkaskóla, yfir Svarfaðardalsá og í Hánefsstaðaskóg og sagt frá friðlandinu og fuglalífinu. Gangan tekur um 1,5 klukkustund. Bird Walk in the Svarfaðardalur Nature Reserve: June 7 th at 13:00 PM. Du…
Lesa fréttina Fuglaganga í Friðlandinu
Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.febrúar 2025 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Breytingin tekur til lóða nr. 9 og 11 við Karlsrauðatorg og felur í sér að umræddar l…
Lesa fréttina Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020