Fréttir og tilkynningar

Staðan vegna veðurs

Staðan vegna veðurs

Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur með netpósti nú eftir hádegið frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Spáin hefur að mestu gengið eftir og fer að ganga niður nú seinni partinn fyrst á Vestfjörðum og fer austur eftir. En áfram er spáð stormi undir Vatnajökli á suðaustur landi og verður app…
Lesa fréttina Staðan vegna veðurs
Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar

Fyrirhuguð tæming á almennu sorpi sem átti að fara fram í dag í þéttbýli verður framkvæmd næstkomandi laugardag. Fólk er beðið um að moka frá tunnum, en ef það er ekki gert má búast við að tunnurnar verði ekki tæmdar.
Lesa fréttina Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar
Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Það er með trega sem við tilkynnum að í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður ekkert af árlega Aðventuröltinu í Dalvíkurbyggð, sem átti að halda þann 5. desember þetta árið. Okkur finnst ekki rétt að auglýsa viðburð sem væri til þess fallinn að hvetja fólk til að safnast s…
Lesa fréttina Aðventurölt í Dalvíkurbyggð fellur niður
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið h…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2020
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna

Á vefsíðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, SSNE má finna eftirfarandi frétt þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingars…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna