Fréttir og tilkynningar

Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga

Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga

Á grundvelli þess að engin umsókn barst um starf skólastjóra Árskógarskóla lagði fræðsluráð til að Friðrik Arnarson, skólastjóri Dalvíkurskóla, tæki að sér stjórnun á Árskógarskóla í eitt ár samhliða starfi sínu sem skólastjóri Dalvíkurskóla og að ráðinn verði deildarstjóri í Árskógarskóla tímabundi…
Lesa fréttina Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga
Tilkynning frá Hitaveitunni

Tilkynning frá Hitaveitunni

Heitavatnslaust verður vegna viðgerða á milli klukkan 10 og 11 í Goðabraut, á milli Bjarkarbrautar og Stórhólsvegarog í Stórhólsvegi, frá Goðabraut að Bjarkarbraut. Hitaveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitunni
Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar árið 2018 var samþykktur í sveitastjórn þann 14. maí sl. og er nú aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins. Þar má einnig finna framsögu sveitarstjóra og sundurliðun.Ársreikninginn má finna hér. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun. Skýrist það að…
Lesa fréttina Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018
Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Í sumar verður íbúum Dalvíkurbyggðar boðið upp á söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni o.fl. járnkyns.  Kostnaður vegna förgunar bílhræja er kr. 10.000 en annars er söfnunin íbúum að kostnaðarlausu.  Íbúar í Dalvíkurbyggð eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fegra umhverfið og bæta …
Lesa fréttina Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð