Fréttir og tilkynningar

Könnun – Heilsueflandi Samfélag og íþróttamiðstöðin

Könnun – Heilsueflandi Samfélag og íþróttamiðstöðin

Stýrihópur um heilsueflandi samfélag hefur ákveðið að kanna hug íbúa varðandi hvaða verkefni stýrihópurinn á að leggja áherslu á. Um leið er spurt um opna tíma í íþróttamiðstöðinni. Eru íbúar hvattir til að taka þátt, könnunin er stutt og tekur á bilinu 1-5 mínútur. https://www.surveymonkey.com/r/…
Lesa fréttina Könnun – Heilsueflandi Samfélag og íþróttamiðstöðin
Hallgrímur Ingi og Hera Margrét ráðin í íþróttamiðstöðina

Hallgrímur Ingi og Hera Margrét ráðin í íþróttamiðstöðina

Hallgrímur Ingi Vignisson og Hera Margrét Guðmundsdóttir hafa verið ráðin til starfa við íþróttamiðstöðina á Dalvík.  Bjóðum við þau velkomin til starfa.  Alls sóttu 8 um störfin. Aðrir umsækjendur voru: Gunnar Berg Aðalgeirsson Pétur Jónsson Sigurður Kári Ragnarsson Bertha Þórbjörg Petra Brei…
Lesa fréttina Hallgrímur Ingi og Hera Margrét ráðin í íþróttamiðstöðina
Dalvíkurhöfn – Austur og Norðurgarður, raflagnir - útboð

Dalvíkurhöfn – Austur og Norðurgarður, raflagnir - útboð

Dalvíkurhöfn – Austur og Norðurgarður, raflagnir. Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu verkþættir eru: Raflagnir og uppsetning rafbúnaðar í tvö rafbúnaðarhús. Ídráttur strengja í ídráttarrör. Uppsetning rafbúnar í tenglaskápa og möstur   Verkinu skal…
Lesa fréttina Dalvíkurhöfn – Austur og Norðurgarður, raflagnir - útboð
Útboð - Austurgarður, þekja og lagnir

Útboð - Austurgarður, þekja og lagnir

Útboð Dalvíkurhöfn - Austurgarður, þekja og lagnir. Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu verkþættir eru: Steypa upp tvö rafbúnaðarhús, stöpla og brunna. Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn. Leggja vatnslögn og frárennslislögn Jafna undir þekju Steypa þek…
Lesa fréttina Útboð - Austurgarður, þekja og lagnir
Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu dráttarvél

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu dráttarvél

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu Ford 4600, árgerð 1979, ekin 5053 klst. Ný afturdekk og góð framdekk, vélin er vel gangfær og virkar að öllu leiti en þarfnast lítilsháttar viðhalds m.a. eru speglar brotnir, og skipta þarf um afturrúðu. Vélin selst í því ástandi sem hún er, seljandi áskilur sér rétt …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu dráttarvél
311. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. mars nk.

311. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. mars nk.

311. fundur sveitarstjórnar  verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur,  19. mars 2019 og hefst hann kl. 16:15      Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1902017F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 897, frá 25.02.2019 2. 1902018F - Byggðaráð Dalvík…
Lesa fréttina 311. fundur sveitarstjórnar verður haldinn 19. mars nk.
Skólalóðin endurbætt

Skólalóðin endurbætt

Í sumar verður hafist handa við endurbætur á skólalóð Dalvíkurskóla. Lokið var við að að hanna skólalóðina út frá hugmyndum nemenda og starfsfólks sl. vor og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á næstu þrem árum. Í fyrsta áfanga verður lagður göngustígur frá nýju sleppisvæði við Mímsveg að skól…
Lesa fréttina Skólalóðin endurbætt
Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins

Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2019. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sve…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins
Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.

Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið– og unglingastigi frá og með 1. ágúst 2019 HÆFNISKRÖFUR:• Grunnskólakennarapróf• Reynsla af kennslu í stærðfræði á unglingastigi• Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum• Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur• Hefur fr…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi.
Húsnæði til leigu - UNGÓ

Húsnæði til leigu - UNGÓ

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð auglýsir Samkomuhúsið Ungó til leigu. Ungó er 301,5 fm að stærð og skiptist í anddyri, sal, svið, snyrtingar, kjallara ásamt starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið hentar vel undir fjölbreytta menningarstarfsemi, félagsstarf og salarleigu. Leigan verður á ársgrundvelli með þeim s…
Lesa fréttina Húsnæði til leigu - UNGÓ
Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Þann 26. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 100% stöðu. Alls bárust 21 umsókn um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér í stafrófsröð: Nafn: Starfsheiti: Anna Gerður Ófeigsdóttir Þjónustufulltrúi einsta…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar
Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.

Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.

Þann 11. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um starf sviðsstjóra fræðslu-og menningarmála hjá Dalvíkurbyggð. Alls bárust 11 umsóknir um starfið, sjá hér. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar að ráða Gísla Bjarnason í starfið. Gísli hefur lokið B.ed prófi í íþróttaken…
Lesa fréttina Gísli Bjarnason ráðinn í starf sviðstjóra fræðslu-og menningarmála.