Fréttir og tilkynningar

Guðrún 100 ára

Guðrún 100 ára

Guðrún Þorsteinsdóttir frá Hálsi er elsti núlifandi íbúi sveitarfélagsins.  Í gær, 4. desember, átti hún 100 ára afmæli.  Sveitarstjórinn heimsótti Guðrúnu á heimili hennar á Dalbæ af þessu tilefni.  Sveitarfélagið óskar Guðrúnu innilega til hamingju með áfangann."
Lesa fréttina Guðrún 100 ára