Fréttir og tilkynningar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar sl. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og tekur við...
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugu fólki í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2015. Dönskukennara - Sérkennara á unglingastigi - Umsjónakennara - Þroskaþjálfa Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf/Þroskaþjálfapró...
Lesa fréttina Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi landbúnaðarráðs, þann 4. mars síðastliðinn, var samþykkt dagsetning fyrir fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð haustið 2015. Landbúnaðarráð leggur til að fyrstu göngur í Svarfaðardalsdeild, Dalvíkurde...
Lesa fréttina Fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð
Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum

Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum

Undanfarnar vikur hafa fyrstu bekkingar grunnskólanna í Dalvíkurbyggð nýtt íþróttatíma sína á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli með leikfimiskennurum og leiðbeinendum frá Skíðafélagi Dalvíkur. Verkefnið er samstarfsverkef...
Lesa fréttina Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum

Laust starf grunnskólakennara við Árskógarskóla

Starf grunnskólakennara við Árskógarskóla er laust til umsóknar. Við erum að leita að kennara fá 1. ágúst 2015. Okkur vantar fjölhæfan kennara sem getur t.d. verið umsjónarkennari, kennt smíði-, textíl- og myndmennt! Árskógars...
Lesa fréttina Laust starf grunnskólakennara við Árskógarskóla

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Fyrri úthlutun ársins 2015 fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn styrkir
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Aprílspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá fyrir aprílmánaðar en félagar í klúbbnum komu saman til fundar þriðjudaginn 7. apríl. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir marsmánuð og voru fundarmenn á einu máli um að s...
Lesa fréttina Aprílspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Origami fugl að gjöf

Origami fugl að gjöf

Í gær fékk Bjarni sveitarstjóri afhenta gjöf frá Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalagi Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp. Gjöfin var Origami fugl sem gerður var í Örva í Kópavogi, en það er vinnustaður fyrir fatlaða. Þessi...
Lesa fréttina Origami fugl að gjöf
Kyrrlátur morgunn

Kyrrlátur morgunn

Það er kyrrlátur morgunn. Sólin farin að skína fyrir löngu síðan. Tekin til við að bræða klakaböndin ómeðvituð um leiðindaspá næstu daga. Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig og víða má heyra þeirra leiki. Á svona mo...
Lesa fréttina Kyrrlátur morgunn
Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum

Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum

Skíðafélag Dalvíkur sendi öfluga sveit ungmenna á aldrinum 12-15 ára á Unglingameistaramót Íslands á skíðum sem haldið var í Bláfjöllum daganna 27.-30. mars síðastliðinn. Í tilkynningu frá Skíðafélaginu kemur fram að...
Lesa fréttina Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum
Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að nýju merki fyrir Árskógarskóla sem hefur nú litið dagsins ljós. Börn skólans teiknuðu innri myndirnar, sem var skeytt saman og sett í hring með nafni skólans. Frágangsvinnu unnu þau Karen Li...
Lesa fréttina Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði

Dóróþea Reimarsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur á fræðslusviði. Þann 23. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur vegna starfs sérfræðings í skólamálum. Alls sóttu 10 einstaklingar um starfið og var Dóróþea val...
Lesa fréttina Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði