Fréttir og tilkynningar

Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn er nú kominn á fulla ferð og ýmislegt sem nemendur þar vinna yfir sumartímann. Hérna koma nokkrar myndir, fyrir og eftir, af vinnu nemendanna. Einnig má sjá mynd þar sem þau hafa verið að setja niður græðlinga til að...
Lesa fréttina Vinnuskólinn á fullri ferð
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 9. júlí 2014. Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagsl...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Á 260. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 18. júní 2014 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, o...
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð hefur nú innleitt nýtt símkerfi en gamla símkerfið var að verða barn síns tíma. Með nýju símkerfi eru allar stofnanari sveitarfélagsins tengdar inn á sama símkerfið sem auðveldar allan flutninga símtala á milli s...
Lesa fréttina Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð
Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Náttúrusetrið hefur undanfarin ár fengið hóp af sjálfboðaliðum sem starfa hjá Umhverfisstofnun til að leggja stíga og uppræta lúpínu innan marka Friðlandsins. Nú eru hér staddir fimm sjálfboðaliðar frá Englandi, Þýskalandi ...
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar